Vetur konungur minnir stundum á sig og greinilegt að réttir skór verða að vera við hendina, þó svo mörgum finnist vetur mun mildari en þeir voru hér áður fyrr.
Hafið þið til að mynda séð þessa skó:
Kuldaskór
Mjög snotrir skór og ekki hægt að kvarta undan verðmiðanum heldur!