Sunday, March 13, 2011

Skór skór og meiri skór

Við vorum að koma úr frábærri göngu og þar fengu gönguskór sem ég keypti nýskeð eldskírnina. Fórum austur og beygðum inná Ölkelduháls og gengum þaðan sem leið lá niður í dal sem ég kann ekki að nefna og komum á endanum í Hveragerði. Mikill jarðhiti og flott landslag og gönguskór sem ég keypti af www.superskor.is stóðu fyrir sínu:


Þetta þarf ekki að kosta tugþúsundir til að virka!