Sunday, March 30, 2014

Travelling around Iceland in 2014

As you probably know by now, we are located here in Iceland. The small volcanic island in the far away north is attracting a lot of interest from globetrotters and travelers these days and we are happy to see all of you. With a population of just 320+ thousand and landmass of 103 thousand square kilometers, we actually have some room to spare!

But due to various inquiries and requests for information of all sorts, I figured the easiest way would be to just write some blog posts and direct people here, rather than basically answer each email individually - I know I do have these moments of lucidity every once in awhile.

Check this out if you're on your way to Iceland: Camping Cars. What is a roof top tent I hear you ask, and what is a camping car? Well, its not really as complicated as it sounds but since an image is worth a thousand words, here's one:

Camping Car with roof top tent in Iceland

So yeah, this is basically a relatively small and economical 4x4 jeep with a special attachment on the top which houses a tent. The reason I bring this up is because it actually addresses the 2 topics that crop up most frequently in relation to the subject of travel in Iceland: How to get around the place and what to do about accommodation...

So this setup that Camping Car rental offers is rather ingenious and furthermore, they can rent you a portable stove and other gear; pots and pans, cutlery etc. which in turn ticks another box - cause we all have to eat of course.

So yeah, a lot to be said for this one. There's plenty of vacant spots for parking and spending the night and this is how I would travel myself.

Wednesday, February 5, 2014

Víkinga Lottó og önnur slík

Nú veit ég ekki hvort ég er svona sein til að fatta þetta eða hvað. Svo ég útskýri aðeins, þá er ég ekki búin að nota tölvu nema í 3 ár. Þar af leiðir að ég hef þurft að læra margt sem mér fróðari og flinkari einstaklingar hafa eflaust kunnað og vitað lengi lengi.

En ég er s.s. að velta fyrir mér þessum möguleika að nota internetið til að taka þátt í hinu og þessu sem er ekki í boði hér heima. Mér dettur í hug sem dæmi Víkinga lottóið - það er jú í boði hér heima en ástæðan fyrir því að vinningsupphæðir eru jafn háar og raun ber vitni er hver? Þáttaka stórra þjóða annar staðar í Evrópu.

Okkar litla, íslenska lottó bliknar í samanburði ef horft er á hvað er í pottinum hverju sinni. En þegar við bætast hinar norðurlandaþjóðirnar og eystrasaltslönd, þá fer að hitna í kolunum :)

Síðan hefur Eurojackpot lottery líka bæst í flóruna sem við höfum aðgang að hérna heima og þar eru stórir vinningar í boði. En vinkona mín í Svíþjóð tjáir mér að Euromillions sé jafnvel ennþá stærra og sendi mér þessu síðu hér http://www.euro-lotto-sverige.com/. En ég skil sænskuna nú ekkert rosalega vel verð ég að segja...

Hvað um það, það er allavega á tæru að ef maður á annað borð vill freista gæfunnar þá eru ýmsar leiðir færar í því - og stórir pottar að spila um!