Ég er kannski ekkert sérlega frumleg í hugsun, efst á blaðinu er nú bara frændþjóðin:
Þannig að linkasúpa vikunnar ber þess merki, ég er búin að vera að skoða mig um 'þarna hinumegin'.
Í öðrum fréttum, ef þú lest þetta og ert grafískur hönnuður, þá sýnist mér svona fljótt á litið að danskar heimasíður mættu alveg við andlitslyftingu. Kannski eru bara heilmikil tækifæri á meginlandinu!