Thursday, June 9, 2016

Danmörk ó Danmörk

Eins og svo margir aðrir í kringum mig, þá hefur nú alveg hvarflað að mér að hagnum væri betur borgið annar staðar ... Ísland er bara frekar erfitt og ekki alveg að sjá hvenær eða hvort það breytist.

Ég er kannski ekkert sérlega frumleg í hugsun, efst á blaðinu er nú bara frændþjóðin:

Þannig að linkasúpa vikunnar ber þess merki, ég er búin að vera að skoða mig um 'þarna hinumegin'.


Í öðrum fréttum, ef þú lest þetta og ert grafískur hönnuður, þá sýnist mér svona fljótt á litið að danskar heimasíður mættu alveg við andlitslyftingu. Kannski eru bara heilmikil tækifæri á meginlandinu!