Friday, January 14, 2011

Tíminn líður hratt...

Nú hef ég ekki alveg staðið mig að uppfæra síðuna hjá mér en það fyrirgefst vonandi.

Ætla nú bara að henda inn nokkrum línum núna og lofa bót og betrun - það kemur almennilega færsla næst. Í bili bið ég fólk bara að njóta helgarinnar og muna að vera góð við hvort annað.

Heyrumst fljótlega!

Friday, January 7, 2011

Ungbörn og það sem þeim tilheyrir

Mig langar að nefna sérstaklega krúttlega skó sem ég fann á vefsíðunni superskor.is. Það er semsagt fyrirtækið Súperskór sem stendur að baki síðunni og það selur íþróttaskó, barnaskó, unglingaskó og ýmislegt fleira.

Þessir vöktu athygli mína:

http://www.superskor.is/products-page/barnaskor/baby-bot/

Mjúkir og krúttlegir barnskór, fáanlegir bleikir fyrir stelpur og strákar geta fengið þá bláu.
Það er margt fleira flott og skemmtilegt að finna á þessari vefsíðu og hún býður fría heimsendingu hvert á land sem er!

Styðjum þetta góða framtak og kaupum ódýra skó á netinu.

Halló heimur og öll hans börn!

Þessi litla bloggsíða fer formlega í loftið í dag og er helguð börnum, því að öll erum við börn þegar vel er að gáð :)

Barnavörur eins og skór eru ofarlega á blaði og þá hvar er hægt að versla skó á netinu eins ódýrt og hægt er. Það eru allir og amma þeirra að opna netverslun þessa dagana en spurningin er hvort það er eitthvað varið í vöruna!

Fylgist vel með hér á síðunni, ég lofa að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.