Þessi litla bloggsíða fer formlega í loftið í dag og er helguð börnum, því að öll erum við börn þegar vel er að gáð :)
Barnavörur eins og skór eru ofarlega á blaði og þá hvar er hægt að versla skó á netinu eins ódýrt og hægt er. Það eru allir og amma þeirra að opna netverslun þessa dagana en spurningin er hvort það er eitthvað varið í vöruna!
Fylgist vel með hér á síðunni, ég lofa að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.
No comments:
Post a Comment